Derrisdalur

Eyjafjörður, Þjóðleiðir

Frá Þorvaldsdal um Derrisdal til Sæludals í Skíðadal í Svarfaðardal.

Stundum kallaður Skíðdælingaskarð. Leiðin er ekki fær hestum.

Förum frá Þorvaldsdal suðvestur Nautatungudal og síðan vestnorðvestur Derrisdal og norður skarðið fyrir austan Kistufell í 1040 metra hæð. Þaðan norðvestur í Sæludal og norðnorðvestur með Sæluá að Skíðadalsá.

10,5 km
Eyjafjörður

Ekki fyrir hesta
Mjög bratt

Nálægar leiðir: Þorvaldsdalur, Þverárjökull, Skíðadalsjökull, Heiðinnamannadalur, Holárdalur.

Skrásetjari: Jónas Kristjánsson
Heimild: Árbækur Ferðafélagsins