Ekki svíkja aftur

Punktar

Hyggist lýðræðissinnar ná völdum í landinu í næstu kosningum, þurfa þeir áður að ná saman um meginþætti samstarfsins. Samfylkingin viðurkenni, að hún getur ekki kúgað samstarfsaðila inn í Evrópu eins og Jóhanna reyndi í síðustu stjórn. Allir frambjóðendur samstarfsflokkanna skrifi upp á meginatriði, svo sem: 1) nú þegar fullbúna stjórnarskrá þjóðarinnar, 2) uppboð til ársleigu á öllum kvóta í sjávarútvegi 3) galopna stjórnsýslu og stjórnmál, 4) koma böndum á bankstera, 5) friðun víðernis, 6) velferð fátækra. Hafna sérhagsmunum og sérvitringum, enga Björt, engan Árna Pál, engan Möller, engan Steingrím, engan Ögmund  takk.