Ferðakennslubók

Hestar

Með þessum greinum um ferðaföt lýkur greinaflokki, sem birzt hefur í Eiðfaxa í um það bil ár. Í viðtölum við reynda langferðamenn á hestum hefur verið fjallað um ýmis atriði, sem geta skipt þá máli, sem hyggjast fara í ferðalög um óbyggðir. Líta má á þetta samanlagt sem kennslubók í fagi, þar sem enn eru skiptar skoðanir um ýmis atriði. Ég vil þakka þeim, sem hafa miðlað lesendum Eiðfaxa af langri reynslu sinni, svo og Svandísi Kjartansdóttur, sem tekið hefur allar myndir með greinunum, þar á meðal þeim, sem hér birtast.

Greinaflokkurinn hefur birzt í þessum tölublöðum Eiðfaxa:

2003.03. Fótabúnaður, sjúkrakassar

2003.04. Ferðahestar, GPS-tæki, kort

2003.05. Vöð, hjálmar

2003.06. Fjallaferðir

2003.07. Hnakkar, skeifur, samskipti, kort

2003.08. Matur og drykkur

2003.09. Ferðadagar I

2003.10. Ferðadagar II

2004.01. Ferðadagar III

2004.02. Í vösum

2004.03. Trúss

2004.04. Ferðaföt

Jónas Kristjánsson

Eiðfaxi 5.tbl. 2004