Spilling er fjölbreyttari en áður var. Sigríður Andersen skipar nokkur kvígildi flokksins í stöðu landsdómara. Það er úldin hefð. Þess vegna eru dómar hvað eftir gerðir afturreka af erlendum dómstólum. Færi kjósendur en áður vilja úldna hefð. Því hefur kjósendum Sjálfstæðisflokksins fækkað. Eru núna komnir í 25%. Stafar líka af, að spilling er fjölbreyttari en áður. Einkum er ítrekað reynt að svelta ríkisrekstur og bjóða upp á einkavinavæðingu sem lausn. Bankarnir leika meira eða minna lausum hala undir stjórn samskonar bófa og áður. Milljarðar af skattfé eru notaðir til auðvelda hækkun í hafi og erlend skattaskjól. Þetta er bófaflokkur.