Flekkudalur

Frá Hallsstöðum á Fellsströnd um Flekkudal í Skeggaxlarskarð.

Sagnir eru um fjögurra eða fimm bæja byggð í Flekkudal fyrir Svartadauða. Minjar eru þar um tún og túngarða.

Förum frá Hallsstöðum norðaustur allan Flekkudal, norður um Skeggöxl og loks að Skeggaxlarskarði í 690 metra hæð. Þaðan eru leiðir til margra átta.

19,5 km
Snæfellsnes-Dalir

Nálægar leiðir: Staðarfell, Fellsströnd, Tungumúli, Skothryggur, Náttmálahæðir, Hvammsá, Nónborg,Búðardalur, Skeggaxlarskarð, Sælingsdalur, Þverdalur.

Skrásetjari: Jónas Kristjánsson
Heimild: Glaður, hestamannafélag