Fríðufell

Frá Þorbrandsstöðum í Vopnafirði að Mel við Hofsá.

Þar sem fjallaskálinn Melur er núna, var áður heiðarbýlið Melur, í 460 metra hæð.

Förum frá Þorbrandsstöðum suðvestur með Þorbrandsstaðahálsi og Gullborg að Tungukolli. Síðan suðvestur upp hlíðina í Tungukoll. Þá suðvestur að Fríðufelli, suður með fellinu, suðvestur yfir Sauðárdal, að fjallakofanum Mel við Hofsá nálægt vegamótum þjóðvega 1 og 85.

28,3 km
Austfirðir

Skálar:
Melur: N65 28.254 W15 26.941.

Nálægar leiðir: Hofsárdalur, Skjaldklofi, Sauðahryggur.

Skrásetjari: Jónas Kristjánsson
Heimild: Útivistarkort