Gæðalisti íslenzkra veitingahúsa

Veitingar

Hér er beztu veitingahúsum höfuðborgarsvæðisins raðað á gæðalista að hætti GaultMillau og Guyot, sem nota einkunnir upp í 20. Einn kokkur í heiminum hefur 20 stig, Marc Veyrat, og annar hefur 19,5 stig, Peter Goossens. Um 120 kokkar hafa 18 stig eða meira og um 500 kokkar hafa 17 stig eða meira. Hér set ég bezta veitingahúsið í 17 stig, sem væntanlega gæti dugað fyrir stjörnu í Michelin.

17 Grillið

16 Humarhúsið, Sjávarkjallarinn

15 Holt, Primavera, Vox

14 101 hótel, Austur-Indíafélagið, Maru, Tveir fiskar

13 Apótekið, Argentína, Siggi Hall, Við Tjörnina, Þrír Frakkar

12 Fiskur Gallery, Ítalía, Jómfrúin, Kínahúsið, Potturinn & pannan, Tilveran

DV