Frá Goðdölum í Skagafirði vestan Goðdaladals um Fremribug að Eyvindarstaðaheiðarleið.
Förum frá Goðdölum inn Vesturdal að Dalkoti fyrir sunnan Hlíðarstaðarétt. Beygjum þar til hægri upp hlíðarnar vestan við Goðdaladal. Höldum okkur vestan við gljúfur Vestari-Jökulsár um Fremribug að fjallaskálanum Hraunlæk í Fremribug. Rétt vestan skálans komum við á jeppaveginn suður Eyvindarstaðaheiði.
16,7 km
Skagafjörður, Húnavatnssýslur
Skálar:
Hraunlækur: N65 11.573 W19 02.973.
Nálægir ferlar: Eyvindarstaðaheiði.
Nálægar leiðir: Stafnsvötn.
Skrásetjari: Jónas Kristjánsson
Heimild: Herforingjaráðskort