Gengisfellt nám

Punktar

Stytting menntaskólanáms úr fjórum árum í þrjú felur í sér fækkun kennslustunda úr 2707 í 2170. Þessi 20% gengislækkun námsins felur í sér 1,7 milljarða króna árlegan sparnað ríkissjóðs. Það er mergurinn málsins. Ríkið tímir ekki að leggja eins mikið fé til skóla og hingað til. …