Paul Krugman segir í New York Times, að Alan Greenspan seðlabankastjóri eigi mikinn þátt í að koma ríkisfjármálum Bandaríkjanna á kaldan klaka með því að gera lítið úr alvarlegum afleiðingum fjármálastefnu núverandi ríkisstjórnar, sem hefur breytt rekstrarafgangi á ríkissjóði á valdaskeiði Clinton í stjarnfræðilegan taprekstur á valdaskeiði Bush.