Kynbótamat fyrir tölt er óvenjulega hátt á öllum þessum hestum miðað við þann tíma, þegar þeir voru og eru uppi, þótt tölur gömlu hestanna þættu ekki háar í dag.
Orri frá Þúfu 135
Þokki frá Garði 124
Piltur frá Sperðli 120
Hrafn frá Holtsmúla 119
Adam frá Meðalfelli 118
Kolfinnur frá Kjarnholtum 118
Otur frá Sauðárkróki 115
Ófeigur frá Flugumýri 113
Þáttur frá Kirkjubæ 110
Sörli frá Sauðárkróki 109
Hervar frá Sauðárkróki 109
Nökkvi frá Hólmi 107
Kjarval frá Sauðárkróki 106
Blakkur frá Hofstöðum 105
Forfeður tölthestanna
Taflan sýnir þekktustu stóðhesta hvers tíma og hversu vel þeir hafa arfleitt eftirkomandi kynslóðir af tölti. Aðeins eru teknir með hestar sem eru með yfir 50 dæmd afkvæmi og sýnir annar dálkurinn fjölda dæmdra afkvæma. Þriðji dálkurinn sýnir hlutdeild hestsins í nútímanum eins og hún kom fram í Landsmóti 2002. Hægra megin er sýnt kynbótamat fyrir tölt og hægatölt. Vegna framfara í hrossarækt á liðinni öld eru kynbótatölur neðanskráðra hrossa mjög háar fyrir þau tímabil, þegar þeir voru uppi, þótt þetta þættu ekki háar tölur í ræktuninni í dag.
Árabil Fjöldi R>0 RR>0 Númer Forfaðir Tölt Hægt tölt A.eink
1910-1920
222 5,39 1916158550 Sörli 71 Svaðastöðum 101 93 100
1921-1930
222 6,23 1924158550 Léttir 137 Svaðastöðum 102 95 103
110 3,39 1922157999 Sörli 114 Nautabúi 100 92 98
102 3,29 1922157934 Hörður 112 Kolkuósi 99 92 99
1931-1940
220 4,95 1933158228 Blakkur 169 Hofsstöðum 105 98 106
218 3,57 1937177180 Skuggi 201 Bjarnanesi 89 93 88
212 5,63 1932158550 Sörli 168 Svaðastöðum 100 91 102
1941-1950
218 5,02 1941177415 Nökkvi 260 Hólmi 107 99 104
124 7,38 1947158568 Randver 358 Svaðastöðum 98 89 100
102 5,46 1946158585 Léttir Kolkuósi 101 95 102
1951-1960
72 6,97 1957158589 Hörður 591 Kolkuósi 101 95 102
67 6,47 1960177160 Hrafn 583 Árnanesi 92 81 89
1961-1970
191 15,16 1968157460 Hrafn frá Holtsmúla 119 106 118
168 12,05 1964157001 Sörli frá Sauðárkróki 109 100 104
123 7,44 1962186101 Hylur frá Kirkjubæ 97 89 95
65 16,33 1967186102 Þáttur frá Kirkjubæ 110 103 111
1971-1980
98 21,15 1976157003 Hervar frá Sauðárkróki 109 99 113
65 28,03 1974158602 Ófeigur frá Flugumýri 113 112 116
1981-1990
54 27,13 1982151001 Otur frá Sauðárkróki 115 109
46 39,65 1986186055 Orri frá Þúfu 135 130 131
24 29,13 1981187020 Kolfinnur frá Kjarnholtum 118 98 119
21 32,38 1981157025 Kjarval frá Sauðárkróki 106 94 117
Jónas Kristjánsson skráði
Eiðfaxi 5.tbl. 2003