Frá fjallaskálanum Hallarmúla á Flóa- og Skeiðamannaafrétt um Heljarkinn að fjallaskálanum Kletti í Þjórsárdal.
Förum austur og síðan norðaustur frá fjallaskálanum Hallarmúla á Flóa- og Skeiðamannaafrétt. Beygjum síðan þvert suður og niður um Heljarkinn að fjallaskálanum Kletti í Þjórsárdal.
9,5 km
Árnessýsla
Skrásetjari: Jónas Kristjánsson
Heimild: Kortavefur LH