Helkunda

Frá Hafralónsá í Þistilfirði um Helkundu að Finnafjarðará í Finnafirði.

Helkunduheiði er einnig kölluð Helgundarheiði og Hallgilsstaðaheiði. Á Helkunduheiði voru til forna mörk fjórðunga og biskupsdæma.

Byrjum við brúna á Hafralónsá í Þistilfirði. Förum suður milli Hallgilsstaða og Stóralækjar. Síðan austur á Helkunduheiði, sunnan við Fiskárvötn og Krókavatn, austur í Finnafjörð við Finnafjarðará.

9,5 km
Þingeyjarsýslur, Austfirðir

Skrásetjari: Jónas Kristjánsson
Heimild: Kortavefur LH