Af hverju spyrja fjölmiðlar ekki? Svo sem: Af hverju talar þú um kjarasamninga við ríkisstarfsmenn sem þér óviðkomandi mál. Ráðherrar segja í raun: „Fáist ég ekki til að semja við þá, gæti farið svo, að ég þurfi að setja lög á þá.“ Og hvers vegna segja fjölmiðlar ekki Illuga að svara spurningunni í stað þess að tala um skattskýrslu. Hvers vegna spyrja fjölmiðlar ekki forstjóra Bankasýslu og Fjármálaeftirlits, hvort þeir séu ráðnir til að sofa, Höskuldur gengur enn laus. Hvers vegna er Sigmundur Davíð ekki spurður, hvers vegna hann svarar ekki fyrirspurnum á þingi. Hvers vegna er hann ekki spurður, hvað ruglið hans þýði.