Hestfjarðarheiði

Frá Botni í Dýrafirði að Hestfirði.

Greiðfær og stutt leið. Áður fyrr var farið með fjárrekstra um heiðina til slátrunar. Margir lentu í hrakningum við það tækifæri og hrökkluðust niður í aðra firði.

Förum frá Botni inn dalinn og upp úr honum norðanverðum á Hestfjarðarheiði og áfram niður í Hestfjörð.

13,1 km
Vestfirðir

Nálægar leiðir: Glámuheiði nyrðri.

Skrásetjari: Jónas Kristjánsson
Heimild: Herforingjaráðskort