Hestur

Frá Fjarðarhorni í Seyðisfirði í Ísafjarðardjúpi með strönd Hestfjarðar í Folafót við Seyðisfjörð.

Fyrr á öldum var sjávarþorp á Folafæti.

Förum frá Fjarðarhorni norðaustur að Hestfirði og síðan norður með vesturströnd Hestfjarðar undir fjallinu Hesti. Síðan norður fyrir Hest að Folafæti.

18,0 km
Vestfirðir

Nálægar leiðir: Hestfjarðarheiði.

Skrásetjari: Jónas Kristjánsson
Heimild: Herforingjaráðskort