Hofsárdalur

Frá Þorbrandsstöðum í Vopnafirði um Hofsárdal á þjóðveg 85 suðaustan undir Brunahvammshálsi.

Önnur þjóðleiðin úr Vopnafirði vestur á Möðrudalsöræfi.

Förum frá Þorbrandsstöðum suðvestur Hofsárdal undir Þorbrandsstaðaháls. Norðvestur fyrir Steinvarartungu hjá Tunguseli. Suðvestur með Hofsá undir Tungufelli að fjallakofanum á Fossi. Vestsuðvestur upp úr dalnum innan við Foss og suðvestur um Hauksstaðaheiði, á þjóðveg 85 suðaustan undir Brunahvammshálsi.

25,2 km
Austfirðír

Skálar:
Fosskofi: N65 33.784 W15 16.547.
Sjafnarbúð: N65 32.257 W15 25.994.

Nálægar leiðir: Skjaldklofi, Fríðufell, Sauðahryggur, Vopnafjörður.

Skrásetjari: Jónas Kristjánsson
Heimild: Herforingjaráðskort