Hölknaheiði

Frá Bessatungu í Svínadal í Dölum að Snartartungu í Bitrufirði á Ströndum.

Förum frá Bessatungu austur Brekkudal, suðaustur upp úr dalbotninum upp á Hölknaheiði. Förum suður fyrir Hólkonuhnjúk í 620 metra hæð. Síðan norðaustur að Brunngili og norður og niður í botn Brunngils. Þaðan förum við norðaustur dalina. Komum niður að Snartartungu.

14,3 km
Snæfellsnes-Dalir

Nálægir ferlar: Snartartunguheið, Gaflfellsheiði.

Skrásetjari: Jónas Kristjánsson
Heimild: Herforingjaráðskort