Sennilega er hægt að setja lífeyrissjóðum mörk án þess að kaupa eignir þeirra.
1. Reka alla núverandi stjóra og stjórnarmenn og banna slíkum að koma að svona rekstri í náinni framtíð.
2. Kjósa beint meðal sjóðfélaga og lífeyrisþega um stjóra og stjórnarmenn.
3. Sameina sjóðina í fimm stóra sjóði, sem keppa frjálst sín á milli um hylli sjóðfélaga.
4. Gera brask saknæmt.
5. Skipta hverjum sjóði í þrjár deildir,
a) safnbauk sparifjár,
b) fjárfestingar og
c) íbúðalánasjóð félagsmanna.
6. Setja strangasta ríkiseftirlit með framhjáhlaupum bófanna.
7. Slíta samkrulli ríkis og sjóða um þjófnað lífeyris til að spara ríkinu eftirlaun.