Frá Leirvogsvatni við Þingvallaveg að Háamel á Kóngsveginum gamla milli Reykjavíkur og Þingvalla.
Byrjum við þjóðveg 36 norðaustan Leirvogsvatns í Mosfellssveit. Förum jeppaslóð suður yfir Bugðuflóa og Bugðu og síðan suðsuðvestur um Illaklif á Háamel austan við Leirdal og Grímmannsfell. Þar er komið á Kóngsveginn gamla frá Reykjavík til Þingvalla.
6,7 km
Reykjavík-Reykjanes, Árnessýsla
Nálægar leiðir: Selkotsvegur, Geldingatjörn, Mosfellsheiði, Kóngsvegur.
Skrásetjari: Jónas Kristjánsson
Heimild: Árbækur Ferðafélagsins