Járnhryggir

Frá Bollastöðum í Blöndudal um Járnhryggi að Barkarstöðum í Svartárdal.

Í Laxárdal er til annar Járnhryggur. Örnefnin vísa líklega til járnvinnslu úr mýrarauða til forna.

Förum frá Bollastöðum norðaustur yfir Járnhryggi í 390 metra hæð og síðan áfram norðaustur og niður heiðina að Barkarstöðum.

4,8 km
Húnavatnssýslur

Nálægar leiðir: Fossaleið, Valadalur.

Skrásetjari: Jónas Kristjánsson
Heimild: Herforingjaráðskort