Forsaga Upphaf ritunar Menningarsamfélag þarf ekki endilega ritun. Við notum enn í dag sumt af því, sem notað var fyrir ritun. Við notum enn myndrænar og orðlausar vegamerkingar og leiðbeiningar, óháð skrift. Eins og Egyptar. 3100 f.Kr: Myndskrift (Írak) 1.500 tákn. Leirtöflur. 2900 f.Kr: Táknskrift (Írak) 600 tákn. 2700 f.Kr: Papírus (Egyptaland). 2200 f.Kr: Hljóðskrift […]