Umræðan Unesco Rosemary Righter Whose news? 1978 Stjórnmálamenn telja fréttir vera það, sem þjónar markmiðum samfélagsins eins og þeir skilgreina þau. Leiðtogar í þriðja heiminum telja frjálsa fjölmiðlum ekki vera almennt æskilega, þótt hún styðji mannréttindi gagnvart ríkisvaldinu, eins og þingbundið lýðræði og sjálfstætt dómsvald gera líka. Leiðtogar í þriðja heiminum telja mikilvægara, að þjóðir […]