Frá Ásólfsstöðum í Þjórsárdal um fjallaskálann Klett að sundlauginni í Þjórsárdal.
Byrjum á skógarstígnum í Ásólfsstaðaskógi norðan Ásólfsstaða. Förum norður eftir stígnum. Við förum norðaustur að Mosfelli vestanverðu og síðan áfram norðnorðaustur með fjallinu að fjallaskálanum Kletti. Við förum á jeppaslóð frá Kletti suðaustur í skarðið norðan við Reykholt og síðan með Reykholti að austanverðu að sundlauginni í Þjórsárdal.
8,1 km
Árnessýsla
Skálar:
Klettur: N64 10.872 W19 52.287.
Nálægar leiðir: Ásólfsstaðir, Kista.
Skrásetjari: Jónas Kristjánsson
Heimild: Andreas Bergmann