Króardalsskarð

Frá Fjarðarseli í Seyðisfirði um Króardalsskarð til Fjarðar í Mjóafirði. Gömul póstleið.

Förum frá Fjarðarseli suður bratta og erfiða leið í Króardalsskarð í 990 metra hæð. Síðan suður um Króardal að Firði í Mjóafirði.

6,4 km
Austfirðir

Erfitt fyrir hesta

Nálægar leiðir: Skógaskarð.

Skrásetjari: Jónas Kristjánsson
Heimild: Útivistarkort