Krossskarð

Frá Ósi í Breiðdal um Krossskarð til Krossþorps á Berufjarðaströnd.

Förum frá Ósi vestur og suðvestur með Djúpadalsá inn Djúpadal. Þaðan suðsuðvestur í Krossskarð í 650 metra hæð. Þaðan suðvestur með Krosslæk að ofanverðu og alla leið niður undir mynni Krossdals, þar sem við förum suður að Krossi á Berufjarðarströnd.

10,3 km
Austfirðir

Nálægar leiðir: Skammadalsskarð, Fagradalsskarð.

Skrásetjari: Jónas Kristjánsson
Heimild: Breiddalur.is