Misvondir öfgar

Punktar

Af tveimur öfgaklerkum, Snorra í Betel og Ahmad hjá Wahabítum, er sá síðari heimskari og öfgafyllri. Svipurinn í sjónvarpi er ótraustur. Hann getur ekki skýrt heimildir um tengsli homma og barnsrána. Endurspeglar, að íslam er að meðaltali karlrembdari og átakahneigðari trú en kristni. Öfgamúslimar eru hættulegri en öfgakristnir, þótt dæmi séu líka um hitt. Flestir útlendingar aðlagast nýjum löndum greiðar en múslimar gera. Það er engin tilviljun, að víðast hafa yfirvöld meiri gætur á múslimum en öðrum aðkomumönnum. Gera þarf þeim ljóst, að þeir þurfa að virða siði landsins, sem þeir flytjast til.