Frá Húsafelli um Múlaskóg að Kaldadalsvegi á Skagfirðingaflöt.
Förum frá Húsafelli eftir skógargötu til austurs um Múlaskóg að Kaldadalsvegi.
4,4 km
Borgarfjörður-Mýrar
Nálægir ferlar: Kaldidalur.
Nálægar leiðir: Húsafell.
Skrásetjari: Jónas Kristjánsson
Heimild: Jónas Kristjánsson