Náttúrusafnið

Punktar

Náttúran er okkur nákomnari en flestum öðrum auðþjóðum. Eldgos og jarðhiti, jöklar og stórfljót, neðansjávarhryggir og hafstraumar eru þættir í lífi okkar og atvinnuháttum, sögu okkar og þjóðvitund. Samt eigum við ekki frambærilegt náttúruminjasafn, náttúrusögusafn, …Sagan er ofin sambúð við óblíða náttúru. Þjóðminjar hafa lengi við tímasettar eftir öskulögum. Jökulfljót hafa ætíð verið hindrun í vegi samgangna og verzlunar. Ætíð lifðu forfeðurnir á fiski úr sjó. Samt eigum við ekki frambærilegt náttúruminjasafn, náttúrusögusafn, náttúruvísindasafn. …