Þegar Ólafur Ragnar Grímsson forseti var í fararbroddi útrásarinnar sálugu eignaðist hann ýmsa vini. Hér eru nýjustu fréttir í morgun af einum þeirra, Hamad bin Isa Al Khalifa, kóngi í Bahrain. Ekki er gott að vera læknir í landi hans við Persaflóa.
Þegar Ólafur Ragnar Grímsson forseti var í fararbroddi útrásarinnar sálugu eignaðist hann ýmsa vini. Hér eru nýjustu fréttir í morgun af einum þeirra, Hamad bin Isa Al Khalifa, kóngi í Bahrain. Ekki er gott að vera læknir í landi hans við Persaflóa.