Ótal nöfn á sykri

Punktar

Á umbúðum erlendra matvæli má sjá ýmis nöfn á sykri. Gættu þín á þeim öllum:
Beet sugar, brown sugar, cane sugar, corn syrup, dextrose, fructose, glucose, honey, lactose, maltodextrin, mannitol, maple sugar, maple syrup, molasses, rice sugar, sorbitol, sucrose, turbinado sugar. Tilgangur allra þessara nafna er að auðvelda framleiðanda vörunnar að draga úr vitneskju notenda um sykurmagn vörunnar. Þau eru tilraun til að draga úr tilfinningu þinni fyrir, að hætta sé á ferðum. Allt er þetta sykur, sem bætt er út í matvæli til að gera þau söluhæf í geðveikum heimi, sem gengur fyrir sykri.