Independent segir í leiðara í dag, að Bretland eigi að gefa eftir í deilunni við Ísland um vexti af IceSave. Blaðið kallar vextina í fyrra samkomulagi refsivexti (punitive rate). Segir reiði Íslendinga skiljanlega. Skuldina beri að greiða, en vextir megi vera lægri. Blaðið gagnrýnir líka misnotkun á Alþjóða gjaldeyrissjóðnum við handrukkun (crass bullying). Blaðið segir að lokum: “Policymakers need to arrive at a fair settlement that takes into consideration Iceland’s already painful economic circumstances and its practical ability to repay.”