Frá Reistarárrétt á Árskógsströnd um Þorvaldsskarð í Þorvaldsdal og að Árskógsrétt á Árskógsströnd.
Förum frá Reistarárrétt til vesturs fyrir norðan Reistará upp í Reistarárskarð. Í skarðinu í 670 metra hæð beygjum við til norðurs og niður í Mjóadal. Förum síðan norður Mjóadal að austanverðu út í Þorvaldsdal og þann dal áfram norður að Árskógsrétt.
15,8 km
Eyjafjörður
Nálægar leiðir: Derrisdalur, Holárdalur, Þorvaldsskarð, Þorvaldsdalur.
Skrásetjari: Jónas Kristjánsson
Heimild: Árbækur Ferðafélagsins