Vinsælt er að leysa vanda með því að banna hann. Sérstaklega þykir brýnt að ráðast gegn dauðasyndum á borð við græðgi, fíkn og losta, sem koma í veg fyrir frelsun mannkyns frá hinu illa. Sett eru flókin lög sem segja í stórum dráttum ekki annað en þetta: Losti er bannaður að viðlagðri aðför að lögum. …