Sandvíkurskarð

Frá Stuðlum í Viðfirði um Sandvíkurskarð til björgunarskýlisins í Sandvík.

Fyrrum aðalleið Sandvíkinga, erfið hestleið, en greiðfær göngufólki. Leiðin er stikuð.

Förum frá Stuðlum til austurs upp í mitt fjall og síðan til suðurs í Sandvíkurskarð í 600 metra hæð. Þaðan suðaustur að björgunarskýlinu í Sandvík.

3,7 km
Austfirðir

Erfitt fyrir hesta

Skálar: Sandvík: N65 05.350 W13 33.270.

Nálægar leiðir: Viðfjörður, Tregaskarð.

Skrásetjari: Jónas Kristjánsson
Heimild: Útivistarkort