Skillandaá

Frá Kaldbaksvaði á Stóru Laxá um Skillandaá að fjallaskálanum Hallarmúla.

Förum frá Kaldbaksvaði suðvestan undir Kaldbaksfjalli. Upp með Stóru-Laxá að austanverðu að girðingu austan jeppaslóðar. Um hlið á girðingunni og síðan austur og upp með Skillandaá að fjallaskálanum Hallarmúla.

16,5 km
Árnessýsla

Skálar:
Hallarmúli: N64 11.879 W19 58.877.

Nálægir ferlar: Kaldbaksvað, Laxárdalsvað, Sultarfit.
Nálægar leiðir: Þjórsárholt, Hamarsheiði, Fossnes, Skáldabúðir, Illaver, Kista.

Skrásetjari: Jónas Kristjánsson
Heimild: Herforingjaráðskort