Skriðdalsvegur

Frá Hallormsstað um Hallormsstaðaháls að Mýrum eða Geirólfsstöðum í Skriðdal.

Þetta eru gamlar og víða skýrar götur.

Byrjum við þjóðveg 931 hjá Hallormsstað í Skógum. Förum frá Hússtjórnarskóla austnorðaustur Skriðdalsveg og síðan austur heiðina um Bjargsenda að Geirólfsstöðum í Skriðdal við þjóðveg 937.

6,6 km
Austfirðir

Nálægar leiðir: Hraungarðsbunga.

Skrásetjari: Jónas Kristjánsson
Heimild: Árbækur Ferðafélagsins