Frá Svínárnesi á Hrunamannaafrétti í Leirárdal.
Leið, sem ég fer til að forðast jeppavegi með því að komast meðfram Leirá.
Förum frá Svínárnesi þvert austur um Skyggnisöldu á Leirárleið milli skálanna Leppistungna og Helgaskála.
4,3 km
Árnessýsla
Skálar:
Svínárnes: N64 28.223 W19 44.547.
Nálægir ferlar: Hrunamannaafréttur.
Nálægar leiðir: Leirá, Svínárnes, Kjalvegur, Harðivöllur, Sandá, Grjótá, Grjótártunga.
Skrásetjari: Jónas Kristjánsson
Heimild: Útivistarkort