Sléttuvegur nyrðri

Frá Raufarhöfn um Sléttuveg til Laxárdals í Þistilfirði.

Byrjum sunnan Raufarhafnar hjá Hólsstíg við Grashól. Förum til suðurs vestan við Mjóavatn og Héðinsstaðavatn og síðan vestan við Bláskriðu og Fjallgarð. Til suðvesturs vestan við Óttarshnjúk og vestn við Sandvatn. Síðan yfir þjóðveginn um Öxarfjarðarheiði og austsuðaustur um Einarsskarð, til suðausturs sunnan við Flautafell, yfir Svalbarðsá og austur á milli Kvígindisfjalla. Næst um krók suður í Grímsstaði og norðaustur um Vörðuás, að vegi 868 við Laxárdal.

9,1 km
Þingeyjarsýslur

Nálægir ferlar: Klíningsskarð, Blikalónsdalur, Fjallgarður, Öxarfjarðarheiði, Laufskáli, Álandstunga.
Nálægar leiðir: Hólsstígur, Beltisvatn, Grasgeiri, Hófaskarð, Hólaheiði, Kollavíkurskarð, Biskupsás, Súlnafell, Búrfellsheiði, Heljardalur, Ferðamannavegur.

Skrásetjari: Jónas Kristjánsson
Heimild: Herforingjaráðskort