Staðartunga

Frá Valbjarnarvöllum við Gufá um Staðartungu að Torfhvalastöðum við Langavatn.

Förum frá Valbjarnarvöllum til norðurs austan við Gufárvatn og Grunnavatn og vestan við Djúpadalsvatn. Síðan þvert norður yfir Gljúfurárdal og norður um Staðartungu að Langavatni. Þaðan norðaustur um Klif á Beilárvelli og síðan norðvestur að fjallaskálanum Torfhvalastöðum við Langavatn.

11,3 km
Borgarfjörður-Mýrar

Skálar:
Torfhvalastaðir: N64 46.940 W21 45.546.

Skrásetjari: Kortavefur LH
Heimild: Kortavefur LH