Stafholt

Frá Höll í Þverárhlíð um Stafholtstungur og Norðurá að Hvítárbrú við Ferjukot.

Förum frá Höll suðvestur um Varmaland og yfir þjóðveg 50 og áfram suðvestur heimreið að Stafholti. Þaðan suður með Norðurá austan megin að Flóðatanga og yfir ána á Stafholtshólma. Áfram suður með ánni vestan megin að gömlu Hvítárbrúnni við Ferjukot.

24,6 km
Borgarfjörður-Mýrar

Skrásetjari: Kortavefur LH
Heimild: Kortavefur LH