Frá Sveinseyri í Tálknafirði út með firði að Krossadal í Tálknafirði.
Förum frá Sveinseyri veginn út með firðinum, framhjá fjallvegum um Gyrðisbrekku og Krókalaut norður til Arnarfjarðar. Endum í Krossadal í Tálknafirði. Þar er sæluhúsið Ævarsbúð.
14,6 km
Vestfirðir
Skálar:
Ævarsbúð: N65 42.240 W24 03.980.
Nálægar leiðir: Selárdalsheiði, Krókalaut, Gyrðisbrekka, Miðvörðuheiði, Botnaheiði, Tálknafjörður, Tungudalur.
Skrásetjari: Jónas Kristjánsson
Heimild: Herforingjaráðskort