Sjálfstæðisflokkurinn er margvíslega samvaxinn hruninu. Formaður flokksins tók þátt í vafningasvindli, sem felldi Sjóvá á kostnað skattgreiðenda. Hafði kosningastjóra, sem tók þátt í svindli í Glitni og sendi frægan tölvupóst um að gefa Pálma í Fons tvo milljarða króna. Varaformaður flokksins var ein þeirra, sem vildi verða rík án fyrirhafnar. Fékk kúlulán, sem skuldfært var á eignalaust fyrirtæki, svo að hún þyrfti ekki að borga. Þannig er gráðuga fólkið, sem þriðjungur þjóðarinnar vill að taki að sér hreinsunarstörf eftir hrunið. Engar ýkjur eru, að sá þriðjungur þjóðarinnar er söfnuður fávita.