Frá Koti á Heklubraut um Hekluhraun að eyðibýlinu Árbæ við Eystri-Rangá.
Tröllaskógur heitir eitt 16-18 eyðibýla, sem staðið hafa norðan og norðaustan Keldna, þar sem nú er Hekluhraun.
Förum frá Koti á Heklubraut suðaustur um Pálssteinshraun og um Herjólfshíði að eyðibýlinu Tröllaskógi. Þaðan suðvestur að eyðibýlinu Litla-Skógi og loks suður að eyðibýlinu Árbæ við Eystri-Rangá.
13,1 km
Rangárvallasýsla
Nálægir ferlar: Knafahólar, Hungurfit, Grasleysufjöll.
Nálægar leiðir: Geldingavellir, Reynifell.
Skrásetjari: Jónas Kristjánsson
Heimild: Útivistarkort