Hægri blöðin eru nú rekin á kostnað ríkisbankanna og þar með eiganda þeirra, ríkisins, Morgunblaðíð og Viðskiptablaðið. Skattgreiðendur borga tapið, 150 milljónir á mánuði fyrir Moggann og 10 milljónir á mánuði fyrir Viðskiptablaðið. Að auki hefur Viðskiptablaðið staðið í kennitölusvindli. Það lætur ríkið og þar með skattgreiðendur borga laun brottrekinna starfsmanna á uppsagnarfresti. Málgögn frjálshyggjunnar eru ríkisrekin.