Urðir

Frá Gilhaga í Öxarfirði um Urðir á Öxarfjarðarheiði.

Förum frá Gilhaga norðaustur um Buga og Urðir, yfir þjóðveg 867 að eyðibýlinu Hrauntanga.

16,3 km
Þingeyjarsýslur

Skálar:
Öxarfjarðarheiði: N66 10.209 W16 03.852.

Nálægir ferlar: Öxarfjörður, Hafrafellsleið, Öxarfjarðarheiði, Djúpárbotnar, Rauðhólar.
Nálægar leiðir: Súlnafell, Biskupsás.

Skrásetjari: Jónas Kristjánsson
Heimild: Herforingjaráðskort