Frá Stóru-Völlum í Bárðardal til Víðikera.
Leið meðfram vegi.
Förum frá Stóru-Völlum austur yfir brúna á Skjálfandafljóti og síðan suður þjóðveg 843 í Víðiker. Fyrst meðfram Skjálfandafljóti og síðan upp í Fljótsheiði norðan Svartár og endum við rétt hjá Víðikeri.
13,8 km
Þingeyjarsýslur
Skálar:
Kiðagil: N65 30.117 W17 27.375.
Jeppafært
Nálægir ferlar: Hellugnúpsskarð, Engidalur, Suðurá.
Nálægar leiðir: Hörgsdalur, Kleifarsund, Hrafnabjargavað.
Skrásetjari: Jónas Kristjánsson
Heimild: Jónas Kristjánsson