Frá kauptúninu í Bakkafirði um Viðvík til Strandhafnar.
Förum frá Bakkafirði suðaustur yfir Viðvíkurheiði í 280 metra hæð. Síðan austur og niður fjallið til Viðvíkur. Þaðan suður á fjallið og eftir Vopnafjarðarströnd til Strandhafnar.
20,6 km
Austfirðir
Nálægar leiðir: Selárdalur.
Skrásetjari: Jónas Kristjánsson
Heimild: Herforingjaráðskort